Já, allir með æðahnúta geta farið í aðgerð óháð því hvort reynt hafi verið að leysa æðahnúta vandamálið með aðgerðum áður eða ei.
Með ómskoðun er greint hvaða stofnæð er biluð og hvort möguleiki sé á að gera laser aðgerð til að leysa vandamálið. Ef einungis eru til staðar æðahnútar en ekki neinn leki í stofnæð grunna bláæða kerfisins nægir að fjarlægja æðahnútanna með heklunál án þess að beita þurfi laser meðferð við æðahnútum.
Comments are closed.