Umsagnir
„Hafði verið með viðvarandi bjúg í báðum fótum, vissi ekki að þetta gæti verið vegna æðahnúta, bjúgurinn hefur nánast horfið og þreytan einnig. Er mjög sátt“
Anna
„Mjög sátt, minna mál en ég hafði ímyndað mér, hefði gjarnan viljað hafa farið fyrr í aðgerð. Takk „
Unnur
„Bara góð upplifun af aðgerðinni, frábært starfsfólk sá um mig og nú er ég svo glöð að vera laus við æðahnútanna“
Erna
Comments are closed.