Um Æðahnúta
Æðahnútar er algengur sjúkdómur. Eina leiðin til að losna við æðahnúta er með æðahnútaaðgerð. Æðahnútaaðgerðir eru framkvæmdar af æðaskurðlæknum sem hafa sérhæft sig í meðferð þeirra. Miklar framfarir í meðferð æðahnúta hafa orðið síðustu 25 ár með tilkomu innæðaaðgerða. Tíðni æðahnúta í hinum vestræna heimi er talinn um 30% og kynjaskipting er nokkuð jöfn. Síðunni er ætlað að miðla upplýsingum um æðahnúta og úrræði við þeim.
Hér á síðunni getur þú lesið meira um æðahnúta og úrræði við þeim.
Comments are closed.