Bláæðasetrið Guðmundur Daníelsson

Bláæðasetrið var stofnað 2005 og var í byrjun í Læknahúsinu Domus Medica en 2022 færðist starfsemin í nýuppgert húsnæði á 7. hæð í Glæsibæ undir nafninu Læknahúsið Dea Medica. Við höfum frá stofnun sérhæft okkur í meðferð bláæðavandamála. Það starfar traust og reynslumikið fólk með okkur sem sér til þess að þú fáir góða þjónustu.

Skurðstofa

Skurðstofan okkar hjá Bláæðasetrinu er vel útbúin nýjustu tækjum og starfsfólkið okkar er með langa reynslu.

Bláæðasetrið skurðstofa
Bláæðasetrið móttaka

Móttaka

Þegar þú mætir til okkar í viðtal og skoðun tökum við á móti þér á 7. hæð í Glæsibæ. Þú skráir kennitölu við komu og ef einhverjar spurningar vakna ræðir þú við móttökuritara okkar.

Bláæðasetrið – Starfsfólk

Skurðhjúkrunarfræðingar

Arna

Arna

Elín

Elín

Johanna

Jóhanna

Rebekka

Rebekka

Sjúkraliðar

ngibjorg

Ingibjörg

Kamilla

Kamilla

Bláæðasetrið Kristín

Kristín

Ágústa

Ágústa

Inger

Inger

Þorný

Þórný

Bláæðasetrið Dea Medica